Léttara hjal
Gullhringur foringjans
Skúli Thoroddsen var einn helsti stjórnmálaforingi á Íslandi í lok 19. aldar og á fyrsta áratug hinnar 20. og jafnan í forystu fyrir þeim sem lengst vildu ganga í stjórnfrelssbaráttunni auk þess sem tók upp á arma sína margvísleg framfaramál. Í hugum samherja var Skúli á sinn hátt arftaki Jóns Sigurðssonar forseta.