Léttara hjal
Gullhringur foringjans
Skúli Thoroddsen var einn helsti stjórnmálaforingi á Íslandi í lok 19. aldar og á fyrsta áratug hinnar 20. og jafnan í forystu fyrir þeim sem lengst vildu ganga í stjórnfrelssbaráttunni auk þess sem tók upp á arma sína margvísleg framfaramál. Í hugum samherja var Skúli á sinn hátt arftaki Jóns Sigurðssonar forseta.
Vindlar kenndir við þjóðskörunga
Margir kannast við vindlana gömlu sem kenndir voru við Bjarna Jónsson frá Vogi. Færri vita að um skeið voru einnig á boðstólum vindlar kenndir við Jón Sigurðsson forseta. Þeir vindlar urðu bitein í stjórnmáladeilum við landskjör til Alþingis sumarið 1926.