Léttara hjal


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Gullhringur foringjans

Skúli Thoroddsen var einn helsti stjórnmálaforingi á Íslandi í lok 19. aldar og á fyrsta áratug hinnar 20. og jafnan í forystu fyrir þeim sem lengst vildu ganga í stjórnfrelssbaráttunni auk þess sem tók upp á arma sína margvísleg framfaramál. Í hugum samherja var Skúli á sinn hátt arftaki Jóns Sigurðssonar forseta.

Read More
Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Vindlar kenndir við þjóðskörunga

Margir kannast við vindlana gömlu sem kenndir voru við Bjarna Jónsson frá Vogi. Færri vita að um skeið voru einnig á boðstólum vindlar kenndir við Jón Sigurðsson forseta. Þeir vindlar urðu bitein í stjórnmáladeilum við landskjör til Alþingis sumarið 1926.

Read More