Greinar


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Þegar Steini Steinarr var synjað um skáldastyrk

Steinn Steinarr sótti um skáldastyrk eftir að fyrsta ljóðabók hans Rauður loginn brann kom út í desember 1934. En menntamálaráð, sem þá um úthlutun styrkja til skálda og listamanna, synjaði honum um styrkinn. Hér er fjallað um ástæður þess.

Read More