Greinar
Fornmenn og víkingar
Á síðustu árum hefur verið dregin upp víkingamynd af Íslendingum til forna sem á ekki við nein rök að styðjast. Samt er hún að verða ríkjandi hér á landi. Þessi mynd er hvorki í samræmi við rétta merkingu orðsins víkingur í málinu, sögulegar hefðir eða hlut víkinga í Íslandssögunni. Hvernig gerðist þetta og hvers vegna?