Greinar
Ástúðleg orð á milli ungra manna
Glefsur úr tveimur sendibréfum ungs manns frá 1912 og 1914, mjög einlægum, tilfinningaríkum og fallegum. Bréfritari er 16 ára þegar fyrra bréfið er skrifað, jafngamall viðtakanda sem var æskuvinur hans. Ég hef ekki samræmt stafsetningu eða rithátt til nútímahorfs, enda er meiri sjarmi yfir orðunum eins og þau voru sett á blað.