Greinar
Óvæntir hlutir í skjalasafni Alþingis
Þvingunarbúnað frá geðsjúkrahúsinu á Kleppi er að finnan innan um rykfallin þingskjöl í skjalasafni Alþingis. Þetta er óvænt enda hefur verið talið að öllum slíkum búnaði, sem notaður var á fjórða áratug síðustu aldar og fyrr til að halda erfiðum sjúklingum í skefjum, hafi verð fargað fyrir mörgum áratugum. Hér er varpað ljósi á þetta mál í heild og m.a. byggt á gögnum sem ekki hafa áður verið notuð.