Léttara hjal


Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Fróðleiksmoli: Íslenskir feður yfir áttrætt

Vitað er með vissu um 22 íslenska karla sem eignuðust börn á aldrinum 70 til 82 ára. Þá er miðað við ártalið 2018. Tíu urðu feður eftir að þeir voru orðnir 75 ára gamlir. Hinn elsti var 82 ára. Í hópnum er Tryggvi Gunnarsson alþingismaður og bankastjóri sem einn Íslendinga er grafinn í Alþingisgarðinum. Hér er stiklað á stóru um þetta efni.

Read More
Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Ljósmyndatíska fyrir rúmum hundrað árum

Ekki er líklegt að margir þekki manninn á þessari mynd sem tekin er á ljósmyndastofu í Kaupmannahöfn haustið 1914. Þó er þetta er einn merkasti Íslendingur aldarinnar sem leið.

Read More
Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon

Heldri manna höfuðbúnaður

Hattur sem Napóleon keisari bar forðum daga seldist fyrir metfé á uppboði í Frakklandi á dögunum. Alltaf er talsverð eftirspurn eftir munum úr fórum frægðarfólks fyrri tíma og reyndar einnig samtímans. En skyldum við Íslendingar hafa varðveitt höfuðbúnað einhvers merkismanns í sögu okkar? Gagnasafnið Sarpur á netinu gæti geymt svarið við því.

Read More